Fréttir
22.08.2019 Við þurfum að bjarga 5 Finkum - aftur.
 
Fyrir rúmu ári stóð 5 Finques vínið tæpt í Vínbúðunum, var við það að falla úr Kjarna, sem er aðallisti ÁTVR.
Þá tókst með samstilltu átaki vina og vandamanna að hressa upp á söluna, þ.a. framlegðin [mælikvarði ÁTVR á hæfni vöru] skreið upp fyrir hættumörk og hékk þar, þangað til núna í sumar.
Til að afstýra yfirvofandi falli 5F úr sölu í Vínbúðunum þurfa að seljast u.þ.b. 200 flöskur fyrir 1. sept.
Hér má finna ~rauntímastöðu magns í hverri Vínbúð.


 Veldu síðu: <<  Til baka  1 2 3 4 5 6 7 8  Næsta síða  >>