BER.is
Finca La Blanca
Hérađ La Mancha
Land: Spánn
Lýsing: Finca La Blanca er lítil fjölskylduvíngerđ á hásléttu La Mancha. Á undanförnum árum hefur hún vakiđ athygli víndómenda fyrir vönduđ vín á góđu verđi í klassískum spćnskum stíl.
Ţađ sem gerir gćđavíngerđ mögulega á ţessum sólbakađa bletti (La Mancha = bletturinn) eru svalar nćtur (álíka og í Ţórsmörk, ~10-15°C) milli steikjandi heitra daga.
Veffang: www.capel-vinos.com
Heimilisfang: Molino Alfatego, 220
30100 ESPINARDO (Murcia)
Espańa
Vörueinkenni Vöruheiti Ár % Lítrar Verđ ÁTVR Vnr ÁTVR Hérađ Annađ
MDL0209 Monte Don Lucio
Reserva
2009 12,5 0,75 1.345 08434Reynsla La Mancha Nautakjöt, kjúklingur,...
MDL0398 Monte Don Lucio
Gran Reserva
1998 13,5 0,75 2.067 La Mancha Naut, önd, kalkúni
Til baka