BER.is
Perelada Brut Rosado
Lýsing: Rosado er rómantískt freyđivín sem fćr skćran lit sinn úr rauđu ţrúgunum Garnacha og Monastrell. Víniđ er gert á hefđbundinn Cava- og kampavínshátt og geymt 12 mánuđi.
Bjartur hindberjaliturinn fellur alveg ađ ávaxtaríkum ilmi og bragđi. Víniđ er ekki alveg skraufţurrt en mjög ávaxtaríkt og ferskt í bragđi.

Jóhann Karl Spánarkonungur bauđ gestum sínum upp á ţetta fyrirtaksfreyđivín sem fordrykk í brúđkaupsveizlu Felipe de Borbon, sonar síns, og Leticiu Ortiz Rocasolano.
Víniđ var valiđ í blindu smakki úr 100 vínum, sem helztu freyđivínsframleiđendur Spánar skipulögđu vegna brúđkaupsins. Rosado seldist upp eftir brúđkaupiđ en kemur aftur á markađ í haust.

Ţó vill svo vel til ađ Ber á fáeina kassa af ţessu sögufrćga víni, sem panta má í Vínbúđum.

Vara Bers: CP04
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár:
Áfengismagn: 11,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2.271
Vnr ÁTVR: 10121
Sérpöntun
Annađ: Pinnamatur og smáréttir, kóngahumar, eftirréttir
Til baka