BER.is
Cepa Gavilan
Lýsing: Nýjasta vín brćđranna Perez Pascuas í Pedrosu. Kemur í stađ Vińa Pedrosa Joven, sem náđi miklum vinsćldum, sérstaklega í Kringlunni. Ţetta létteikađa Ribera del Duero vín hefur fariđ sigurför um heiminn.
Dćmigerđur rauđfjólublár litur og lykt af dökkum ávexti, lágreistum útihúsum og feitu keti. Bragđiđ er kröftugt og ţćgilegt. Sérstakt kynningarverđ (fer í ~2900).
Vara Bers: VP0813
Framleiđandi: Bodegas Hnos Pérez Pascuas
Ár: 2013
Áfengismagn: 13,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2779
Vnr ÁTVR: 09813
Kjarni
Annađ: Lambakjöt, lundi, ostar
Til baka