Fréttir
20.03.2007 Ber prófar innflutning frá Suður Afríku
 
Víngerðin Cloof Wine Estates er staðsett í héraðinu Darling. Vínin þeirra eru mjög ávaxtarík og kröftug. Mörg þeirra hafa hlotið verðlaun í heimalandinu sem og á alþjóðlegum sýningum. Vín með því örvandi heiti Very Sexy Shiraz fékk m.a. verðlaun hjá Decanter (****). Vínið er reyndar þokkafullt á svolítið glannalega hátt. Darling of origin, darling by nature!

Dýrustu vín Cloof þykja með þeim beztu í Suður Afríku. Bæði Lynchpin (ís. splittið) bordóblandan og Shiraz risinn Crucible hafa verið valin í topp tíu hóp landsins.

Scotland on Sunday – Will Lyons:
4 March 2007 (The Cloof Cellar Blend 2004)
"Not for lovers of subtle wines, but if big, fat, juicy easy-drinking red is your bag, this will not disappoint."

Sélections Mondiales des Vins Canada 2007: Gold medal for The Very Sexy Shiraz 2004

Michelangelo International Wine Awards 2006: A gold medal for the 2004 The Very Sexy Shiraz

South African Airways 2006
Cloof Bush Vines Mañana 2003 - First Class
Cloof Pinotage 2003 - First Class
Cloof Bush Vines Merlot/Cabernet Sauvignon 2004 - Premium Class
Cloof Cabernet Franc/Cabernet Sauvigon/Merlot 2003 - Premium Class
Cloof was also awarded the CEO's Trophy for having the most wines selected for the 2006
wine list (shared with Stellenzicht)




 Veldu síðu: <<  Til baka  57 58 59 60 61 62 63 64 65 66 67  Næsta síða  >>